Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? 23. ágúst 2016 11:15 Í myndbandinu fyrir lagið Nikes má sjá Frank í Balmain heilgalla. Mynd/Instagram Frank Ocean gaf loksins frá sér sína þriðju breiðskífu um helgina eftir mikla spennu og eftirvæntingu hjá aðdáendum hans. Í hluta myndbandsins við lagið Nikes, þar sem hann syngur um neysluhyggju, pólitík og tískuhönnuði má sjá hann klæðast Balmain fötum. Hann stígur í fótspor rapparans Kanye West sem var einnig í svipuðum fötum í nýútkomnu tónlistarmyndbandi við lagið Wolves. Balmain hefur safnað að sér fjölmörgum aðdáendum á seinustu tveimur árum en meðal þeirra sem klæðast því reglulega eru Kardashian fjölskyldan, Kanye, Joan Smalls, Cindy Crawford og fleiri. Hefur yfirhönnuður merkisins, Olivier Rousteing, kallað þau "Balmain-herinn". Myndbandið við lagið Nikes má sjá í heild sinni hér. FRANK OCEAN X BALMAIN #couture #frankocean #balmainfever A photo posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:37am PDT FRANK OCEAN X BALMAIN #Couture #frankocean #balmainfever A video posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:36am PDT Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour
Frank Ocean gaf loksins frá sér sína þriðju breiðskífu um helgina eftir mikla spennu og eftirvæntingu hjá aðdáendum hans. Í hluta myndbandsins við lagið Nikes, þar sem hann syngur um neysluhyggju, pólitík og tískuhönnuði má sjá hann klæðast Balmain fötum. Hann stígur í fótspor rapparans Kanye West sem var einnig í svipuðum fötum í nýútkomnu tónlistarmyndbandi við lagið Wolves. Balmain hefur safnað að sér fjölmörgum aðdáendum á seinustu tveimur árum en meðal þeirra sem klæðast því reglulega eru Kardashian fjölskyldan, Kanye, Joan Smalls, Cindy Crawford og fleiri. Hefur yfirhönnuður merkisins, Olivier Rousteing, kallað þau "Balmain-herinn". Myndbandið við lagið Nikes má sjá í heild sinni hér. FRANK OCEAN X BALMAIN #couture #frankocean #balmainfever A photo posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:37am PDT FRANK OCEAN X BALMAIN #Couture #frankocean #balmainfever A video posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:36am PDT
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour