Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 17:00 Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún situr fyrir á forsíðu janúartölublaðs Vogue, var valin ein af konum ársins hjá Glamour sem og hún fékk sína eigin Barbie dúkku á dögunum. Hún uppfyllir flest þau skilyrði sem þarf til þess að verða Victoria's Secret fyrirsæta fyrir utan líkamsvöxtinn. Graham hefur barist fram á sjónarsviðið sem fyrirsæta í yfirstærð en hana dreymir um að ganga á tískusýningu Victoria's Secret. Í samtali við TMZ segir hún að henni þyki mikið vanta upp á þegar það kemur að fjölbreytileika fyrirsætanna hjá bandaríska undirfatarisanum. Hún segist þó muna segja já ef að hún yrði beðin um að ganga á sýningunni. Kendall Jenner er með Victoria's Secret líkamsvöxtinn.mynd/Getty Watching the angels tonight like.. A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Dec 5, 2016 at 4:58pm PST Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún situr fyrir á forsíðu janúartölublaðs Vogue, var valin ein af konum ársins hjá Glamour sem og hún fékk sína eigin Barbie dúkku á dögunum. Hún uppfyllir flest þau skilyrði sem þarf til þess að verða Victoria's Secret fyrirsæta fyrir utan líkamsvöxtinn. Graham hefur barist fram á sjónarsviðið sem fyrirsæta í yfirstærð en hana dreymir um að ganga á tískusýningu Victoria's Secret. Í samtali við TMZ segir hún að henni þyki mikið vanta upp á þegar það kemur að fjölbreytileika fyrirsætanna hjá bandaríska undirfatarisanum. Hún segist þó muna segja já ef að hún yrði beðin um að ganga á sýningunni. Kendall Jenner er með Victoria's Secret líkamsvöxtinn.mynd/Getty Watching the angels tonight like.. A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Dec 5, 2016 at 4:58pm PST
Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour