Ronda Rousey verður talskona Pantene Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 09:00 Ronda verður flottur fulltrúi hárvöruframleiðandans. Skjáskot/Pantene MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama. Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour
MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama.
Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour