Miklu meira en bara fataverslun Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 15:00 Áhugasamir geta nælt sér í frítt eintak í kvöld. Í dag mun fyrsta tölublað Húrra Reykjavík Women's Issue líta dagsins ljós. Til þess að fagna útgáfunni verður boðið til fögnuðar á Hverfisgötu 78 frá klukkan 19.00 til 21.00. Þar verður hægt að eigna sér frítt eintak. Allir starfsmenn Húrra komu að gerð blaðsins en það var Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir ritstjóri sem leiddi verkefnið áfram. Júlía Runólfsdóttir sá um hönnun og uppsetningu. Hrefna Björg Gylfadóttir og Snorri Björnsson skutu myndirnar í blaðinu. Efnistök blaðsins eru ansi fjölbreytt en þar er vakin athygli á kraftmiklum og áhugaverðum konum sem veita innblástur með verkum sínum. Hvað drífur þær áfram og hvert er viðhorf þeirra til lífsins. Ásamt greinum eru fjölbreyttir myndaþættir. Blaðið verður gefins í útgáfupartýinu í kvöld.Efnistök blaðsins eru fjölbreytt. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Í dag mun fyrsta tölublað Húrra Reykjavík Women's Issue líta dagsins ljós. Til þess að fagna útgáfunni verður boðið til fögnuðar á Hverfisgötu 78 frá klukkan 19.00 til 21.00. Þar verður hægt að eigna sér frítt eintak. Allir starfsmenn Húrra komu að gerð blaðsins en það var Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir ritstjóri sem leiddi verkefnið áfram. Júlía Runólfsdóttir sá um hönnun og uppsetningu. Hrefna Björg Gylfadóttir og Snorri Björnsson skutu myndirnar í blaðinu. Efnistök blaðsins eru ansi fjölbreytt en þar er vakin athygli á kraftmiklum og áhugaverðum konum sem veita innblástur með verkum sínum. Hvað drífur þær áfram og hvert er viðhorf þeirra til lífsins. Ásamt greinum eru fjölbreyttir myndaþættir. Blaðið verður gefins í útgáfupartýinu í kvöld.Efnistök blaðsins eru fjölbreytt.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour