Hefur ekkert breyst í 24 ár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2016 17:00 Glamour/skjáskot Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst. Glamour Fegurð Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Róninn Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour
Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst.
Glamour Fegurð Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Róninn Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour