Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Ritstjórn skrifar 8. janúar 2016 14:15 Indía Salvör Íslendingurinn Indía Salvör Menuez situr fyrir í vor og sumar auglýsingaherferð Miu Miu árið 2016. Herferðin var mynduð af ljósmyndaranum Steven Meisel. Ásamt Indíu sitja þær Millie Brady, Julia Garner og Matilda Lutz fyrir. Indía er dóttir skartgripahönnuðarins Jóhönnu Metúsalemsdóttur sem hannar undir merkinu Kría. Þar með fetar hún í fótspor þekktustu fyrirsæta og leikkvenna heims á borð við Laetitia Casta, Maggie Gyllenhaal, Katie Holmes, Vanessa Paradis, Jessica Staam, Lindsay Vixson, Léa Seydoux, Chloe Sevigny, Kirsten Dunst og fleiri. Indía vakti athygli árið 2014 þegar hún sat fyrir á plötuumslagi tónlistarmannsins Pharrell Williams. Miu Miu er dótturfyrirtæki tískurisans Prada, og var stofnað árið 1993 af sjálfri Miuccia Prada og er í dag eitt stærsta tískufyrirtæki heims. Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour
Íslendingurinn Indía Salvör Menuez situr fyrir í vor og sumar auglýsingaherferð Miu Miu árið 2016. Herferðin var mynduð af ljósmyndaranum Steven Meisel. Ásamt Indíu sitja þær Millie Brady, Julia Garner og Matilda Lutz fyrir. Indía er dóttir skartgripahönnuðarins Jóhönnu Metúsalemsdóttur sem hannar undir merkinu Kría. Þar með fetar hún í fótspor þekktustu fyrirsæta og leikkvenna heims á borð við Laetitia Casta, Maggie Gyllenhaal, Katie Holmes, Vanessa Paradis, Jessica Staam, Lindsay Vixson, Léa Seydoux, Chloe Sevigny, Kirsten Dunst og fleiri. Indía vakti athygli árið 2014 þegar hún sat fyrir á plötuumslagi tónlistarmannsins Pharrell Williams. Miu Miu er dótturfyrirtæki tískurisans Prada, og var stofnað árið 1993 af sjálfri Miuccia Prada og er í dag eitt stærsta tískufyrirtæki heims.
Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour