Þær hafa engu gleymt Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 11:45 Glamour/getty Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST Glamour Tíska Mest lesið Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST
Glamour Tíska Mest lesið Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour