Þessi voru verst klædd á Brit Awards Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 20:30 Cheryl Fernandez-Versini hélt að 2004 væri komið aftur. Glamour/getty Það er mikið um að vera í London þessa dagana. Tískuvikan var að klárast og BAFTA nýbúin. Í kvöld fara svo Brit Awards fram á O2 Arena. Rauði dregillinn var ansi skrautlegur og voru þvi miður ansi margar stjörnurnar sem stigu feilspor í þetta skiptið. Strákarnir stóðu sig þónokkuð betur í klæðavali, en voru stelpurnar ekki að skora mörg stig hjá ritstjórn Glamour.Sadie Pinn og Pam Hogg mættu i þessu.Við sem vorum að vona að „naked dress“ væri búið. Ó nei.Söngkonan Birdy mætti í svona blágráum kyrtli.Lana Del Rey steig að okkar mati feilspor í þessari gardínu.Jess Glynne glysrokkaði yfir sig í grænni glimmerdragt og þykkbotna skóm.Lee Francis ætlaði að púlla Pharrell. Það tókst ekki.Geri Halliwell tók leopard print alla leið.Britain´s Got Talent dómarinn Alesha Dixon sló svo botninn í þetta með þessu afleita dressi. Glamour Tíska Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Trendið á Solstice Glamour
Það er mikið um að vera í London þessa dagana. Tískuvikan var að klárast og BAFTA nýbúin. Í kvöld fara svo Brit Awards fram á O2 Arena. Rauði dregillinn var ansi skrautlegur og voru þvi miður ansi margar stjörnurnar sem stigu feilspor í þetta skiptið. Strákarnir stóðu sig þónokkuð betur í klæðavali, en voru stelpurnar ekki að skora mörg stig hjá ritstjórn Glamour.Sadie Pinn og Pam Hogg mættu i þessu.Við sem vorum að vona að „naked dress“ væri búið. Ó nei.Söngkonan Birdy mætti í svona blágráum kyrtli.Lana Del Rey steig að okkar mati feilspor í þessari gardínu.Jess Glynne glysrokkaði yfir sig í grænni glimmerdragt og þykkbotna skóm.Lee Francis ætlaði að púlla Pharrell. Það tókst ekki.Geri Halliwell tók leopard print alla leið.Britain´s Got Talent dómarinn Alesha Dixon sló svo botninn í þetta með þessu afleita dressi.
Glamour Tíska Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Trendið á Solstice Glamour