Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour