Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Ritstjórn skrifar 25. október 2016 12:15 Myndir/Getty Ef eitthvað er að marka bæði tískupallana og götutískuna síðast liðna mánuði þá verða stórir eyrnalokkar einu fylgihlutirnir sem maður þarf að eignast fyrir veturinn. Ekki aðeins við fín tilefni heldur einnig hversdags. Stórir eyrnalokkar gera mikið fyrir hin einföldustu dress og hægt er að vera með hárið slegið eða tekið upp. Við tókum saman nokkra eyrnalokka sem við höfum rekist á, bæði á tískupöllunum sem og á götutískunni. Það er gott að geta sleppt því að finna sér hálsmen, eyrnalokka og armbönd. Eyrnalokkarnir einir sér duga og reglan um því stærri því betra gildir í því tilfelli. Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Viðraðu hælana Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour
Ef eitthvað er að marka bæði tískupallana og götutískuna síðast liðna mánuði þá verða stórir eyrnalokkar einu fylgihlutirnir sem maður þarf að eignast fyrir veturinn. Ekki aðeins við fín tilefni heldur einnig hversdags. Stórir eyrnalokkar gera mikið fyrir hin einföldustu dress og hægt er að vera með hárið slegið eða tekið upp. Við tókum saman nokkra eyrnalokka sem við höfum rekist á, bæði á tískupöllunum sem og á götutískunni. Það er gott að geta sleppt því að finna sér hálsmen, eyrnalokka og armbönd. Eyrnalokkarnir einir sér duga og reglan um því stærri því betra gildir í því tilfelli.
Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Viðraðu hælana Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour