Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour