Volvo vinnur með Microsoft Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. desember 2016 07:00 Bílar sem þessi verða útbúnir Skype í framtíðinni. vísir/vilhelm Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur komist að samkomulagi við Microsoft um að innleiða viðskiptaútgáfu Skype í bíla sína. Munu bílstjórar slíkra bifreiða því geta hringt í vinnufélaga og séð á snertiskjá í bílnum klukkan hvað og hvert þeir eiga að mæta á fundi. Skype er ekki eina vara Microsoft sem eigendum nýrra Volvo-bifreiða mun standa til boða að nota. Einnig er unnið að því að innleiða stafræna aðstoðarmanninn Cortönu í bifreiðir Volvo til þess að stórauka vægi raddstýringar. Munu ökumenn þar með ekki þurfa að taka augun af veginum til þess að skipta um útvarpsstöð eða hækka í uppáhaldslagi sínu. Einnig kemur fram í fréttatilkynningu frá Volvo að fyrirtækið sé með þessu að hugsa til sjálfkeyrandi bíla náinnar framtíðar þar sem eigandi bílsins mun geta einbeitt sér að öðru en akstrinum þegar farið er á milli staða. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur komist að samkomulagi við Microsoft um að innleiða viðskiptaútgáfu Skype í bíla sína. Munu bílstjórar slíkra bifreiða því geta hringt í vinnufélaga og séð á snertiskjá í bílnum klukkan hvað og hvert þeir eiga að mæta á fundi. Skype er ekki eina vara Microsoft sem eigendum nýrra Volvo-bifreiða mun standa til boða að nota. Einnig er unnið að því að innleiða stafræna aðstoðarmanninn Cortönu í bifreiðir Volvo til þess að stórauka vægi raddstýringar. Munu ökumenn þar með ekki þurfa að taka augun af veginum til þess að skipta um útvarpsstöð eða hækka í uppáhaldslagi sínu. Einnig kemur fram í fréttatilkynningu frá Volvo að fyrirtækið sé með þessu að hugsa til sjálfkeyrandi bíla náinnar framtíðar þar sem eigandi bílsins mun geta einbeitt sér að öðru en akstrinum þegar farið er á milli staða. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent