Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Ritstjórn skrifar 13. maí 2016 09:30 Glamour/Getty Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár. Glamour Tíska Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár.
Glamour Tíska Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour