Zayn færir sig yfir í tískubransann 12. ágúst 2016 14:45 Zayn Malik og kærasta hans Gigi Hadid. GLAMOUR/GETTY Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour
Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT
Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour