All Saints koma saman á ný Ritstójrn skrifar 27. janúar 2016 14:15 All Saints Búið ykkur undir nostalgíukast. Þetta eru sennilega bestu fréttum sem við höfum fengið lengi, en stúlknasveitin All Saints er að koma saman aftur. Þær Shaznay Lewis, Melanie Blatt og systurnar Natalie og Nicole Appleton gerðu garðinn frægan á tíunda áratugnum, og er þá lagið Never Ever líklegast með þekktari lögum þeirra. Lagið Pure Shores úr kvikmyndinni The Beach með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, náði einnig gríðarlegum vinsældum. Nítján ár eru liðin síðan fyrsta platan þeirra kom út (það lætur okkur ekkert líða eins og við séum gömul er það?) en þann 26. febrúar munu þær gefa út smáskífuna One Strike og þann 8.apríl er væntanleg platan Red Flag. Svo nú er málið að finna hlýrabolina, stóru gallabuxurnar og derhúfurnar og undirbúa sig fyrir endurkomu ársins. Hér eru nokkur af bestu lögum All Saints til að koma ykkur í gírinn. Glamour Tíska Mest lesið Svarthvítar hetjur Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ég er glamorous! Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Búið ykkur undir nostalgíukast. Þetta eru sennilega bestu fréttum sem við höfum fengið lengi, en stúlknasveitin All Saints er að koma saman aftur. Þær Shaznay Lewis, Melanie Blatt og systurnar Natalie og Nicole Appleton gerðu garðinn frægan á tíunda áratugnum, og er þá lagið Never Ever líklegast með þekktari lögum þeirra. Lagið Pure Shores úr kvikmyndinni The Beach með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, náði einnig gríðarlegum vinsældum. Nítján ár eru liðin síðan fyrsta platan þeirra kom út (það lætur okkur ekkert líða eins og við séum gömul er það?) en þann 26. febrúar munu þær gefa út smáskífuna One Strike og þann 8.apríl er væntanleg platan Red Flag. Svo nú er málið að finna hlýrabolina, stóru gallabuxurnar og derhúfurnar og undirbúa sig fyrir endurkomu ársins. Hér eru nokkur af bestu lögum All Saints til að koma ykkur í gírinn.
Glamour Tíska Mest lesið Svarthvítar hetjur Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ég er glamorous! Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour