Fjársvik framin hverjar fimmtán sekúndur Sæunn Gísladóttir skrifar 28. september 2016 09:30 Glæpamenn fremja oft kortasvik í gegn um tölvur. Vísir/Getty Fjársvikarar svíkja út fé á fimmtán sekúndna fresti í Bretlandi samkvæmt upplýsingum frá Financial Fraud Action, stofnun sem bankar landsins fjármagna. CNN greinir frá því að á fyrstu sex mánuðum ársins hafi verið yfir milljón tilfelli kreditkortafalsana og fjársvika á netinu og í síma í Bretlandi. Þetta er rúmlega 53 prósenta aukning milli ára. Bankar eru orðnir betur í stakk búnir til að takast á við þessa glæpamenn á sínum heimavelli, en glæpamenn halda þó ótrauðir áfram að reyna að plata fólk, til að mynda í síma. Samkvæmt könnun stofnunarinnar sögðust 26 prósent viðskiptavina gefa upp viðkvæmar upplýsingar um bankamál sín í gegn um síma ef einhver sem segist vera bankastarfsmaður hringir, þrátt fyrir að vita að það geti haft skaðleg áhrif. Tæplega helmingur þeirra sem sögðust hafa gert það á síðasta ári töldu að raunverulegur bankastarfsmaður hefði verið að tala við þá í símann. Áætlað er að fjársvik af þessu tagi hafi numið 755 milljónum punda, jafnvirði 112 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Mest lesið Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjársvikarar svíkja út fé á fimmtán sekúndna fresti í Bretlandi samkvæmt upplýsingum frá Financial Fraud Action, stofnun sem bankar landsins fjármagna. CNN greinir frá því að á fyrstu sex mánuðum ársins hafi verið yfir milljón tilfelli kreditkortafalsana og fjársvika á netinu og í síma í Bretlandi. Þetta er rúmlega 53 prósenta aukning milli ára. Bankar eru orðnir betur í stakk búnir til að takast á við þessa glæpamenn á sínum heimavelli, en glæpamenn halda þó ótrauðir áfram að reyna að plata fólk, til að mynda í síma. Samkvæmt könnun stofnunarinnar sögðust 26 prósent viðskiptavina gefa upp viðkvæmar upplýsingar um bankamál sín í gegn um síma ef einhver sem segist vera bankastarfsmaður hringir, þrátt fyrir að vita að það geti haft skaðleg áhrif. Tæplega helmingur þeirra sem sögðust hafa gert það á síðasta ári töldu að raunverulegur bankastarfsmaður hefði verið að tala við þá í símann. Áætlað er að fjársvik af þessu tagi hafi numið 755 milljónum punda, jafnvirði 112 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári.
Mest lesið Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent