Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Ritstjórn skrifar 28. september 2016 13:45 Skjáskot Sænski tískurisinn H&M er að vekja mjög mikla athygli fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína, og það jákvæða. Í auglýsingunni má finna fjölbreyttan hóp kvenna í ólíkum aðstæðum og lagið sem hljómar undir er "She´s a Lady" með Tom Jones í nýrri útgáfu. Það er kannski ekki skrýtið að þessu tiltekna auglýsing sé að vekja athygli en hingað til hafa auglýsingar tískufyrirtækja einblínt á eina stereotýpu, konu sem er falleg, grönn, brosmild og bara með hæfilega mikið af hári á réttum stöðum. En undanfarið hefur átt sér stað viðsnúningur og neytandinn hefur kallað eftir meiri fjölbreytileika í auglýsingaherferðum. H&M tikkar í öll réttu boxin í þessari auglýsingu sem sýnir konur frá öllum heimshornum , stærðum og gerðum, lesbíur, yfirmenn í stórfyrirtækjum, með hár undir höndunum, hneppa frá gallabuxunum að borða franskar og svo framvegis. Sem sagt flestir ættu að finna eitthvað eða einhvern í þessari auglýsingu sem þeir geta tengt vel við. Vel gert H&M! Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour
Sænski tískurisinn H&M er að vekja mjög mikla athygli fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína, og það jákvæða. Í auglýsingunni má finna fjölbreyttan hóp kvenna í ólíkum aðstæðum og lagið sem hljómar undir er "She´s a Lady" með Tom Jones í nýrri útgáfu. Það er kannski ekki skrýtið að þessu tiltekna auglýsing sé að vekja athygli en hingað til hafa auglýsingar tískufyrirtækja einblínt á eina stereotýpu, konu sem er falleg, grönn, brosmild og bara með hæfilega mikið af hári á réttum stöðum. En undanfarið hefur átt sér stað viðsnúningur og neytandinn hefur kallað eftir meiri fjölbreytileika í auglýsingaherferðum. H&M tikkar í öll réttu boxin í þessari auglýsingu sem sýnir konur frá öllum heimshornum , stærðum og gerðum, lesbíur, yfirmenn í stórfyrirtækjum, með hár undir höndunum, hneppa frá gallabuxunum að borða franskar og svo framvegis. Sem sagt flestir ættu að finna eitthvað eða einhvern í þessari auglýsingu sem þeir geta tengt vel við. Vel gert H&M!
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour