Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 16:15 Jólaherferð Topshop er stjörnum prýdd. Mynd/Topshop Fyrirsætugenin eru greinilega arfgeng í Moss fjölskyldunni en nú mun Lottie stíga í fórstpor stóru systur sinnar, Kate Moss, og sitja fyrir hjá Topshop. Kate hannaði 14 línur fyrir Topshop frá árinu 2007 til 2010 og 2014. Lottie situr fyrir í jólaherferð Topshop ásamt fjölmörgum ungum og upprennandi fyrirsætum á borð við Stella Maxwell og Jing Wen. Herferðin er skotin af Giampaolo Sgura. Það er greinilegt að Lottie er á réttri braut enda aldrei að vita hvort að hún nái að slá í gegn eins og stóra systir. Lottie Moss tekur sig vel út í auglýsingunum.Stella Maxwell má líka sjá bregða fyrir í herferðinni. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour
Fyrirsætugenin eru greinilega arfgeng í Moss fjölskyldunni en nú mun Lottie stíga í fórstpor stóru systur sinnar, Kate Moss, og sitja fyrir hjá Topshop. Kate hannaði 14 línur fyrir Topshop frá árinu 2007 til 2010 og 2014. Lottie situr fyrir í jólaherferð Topshop ásamt fjölmörgum ungum og upprennandi fyrirsætum á borð við Stella Maxwell og Jing Wen. Herferðin er skotin af Giampaolo Sgura. Það er greinilegt að Lottie er á réttri braut enda aldrei að vita hvort að hún nái að slá í gegn eins og stóra systir. Lottie Moss tekur sig vel út í auglýsingunum.Stella Maxwell má líka sjá bregða fyrir í herferðinni.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour