Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Ritstjórn skrifar 19. maí 2016 11:00 Bec & Bridge voru með skemmtilega sýningu með fallegum ljósum litum á tískuvikunni í Ástralíu. Myndir/Getty Tískuvikan í Ástralíu fer brátt að líða undir lok og því er ekki úr vegi að skoða allt það besta sem hönnuðir eyjaálfunnar hafa upp á að bjóða. Bec & BridgeManning Cartell sýndi látlausa línu þar sem blandað var saman silki, ull og leðri.Manning Cartell.Jennifer Kate sýndi töffaralega og kvenlega línu.Jennifer Kate.Tískusýning By Johnny einkenndist af silfruðum litum og plíseruðum pilsum.By Johnny.Hvítur og fjólublár voru aðal litirnir hjá Karpa Spetic. Tengdar fréttir Hressandi götutíska í Ástralíu Tískuvikan í Ástralíu býður upp á skemmtilegan stíl sem vel er hægt að leika eftir í sumar. 17. maí 2016 09:45 Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour
Tískuvikan í Ástralíu fer brátt að líða undir lok og því er ekki úr vegi að skoða allt það besta sem hönnuðir eyjaálfunnar hafa upp á að bjóða. Bec & BridgeManning Cartell sýndi látlausa línu þar sem blandað var saman silki, ull og leðri.Manning Cartell.Jennifer Kate sýndi töffaralega og kvenlega línu.Jennifer Kate.Tískusýning By Johnny einkenndist af silfruðum litum og plíseruðum pilsum.By Johnny.Hvítur og fjólublár voru aðal litirnir hjá Karpa Spetic.
Tengdar fréttir Hressandi götutíska í Ástralíu Tískuvikan í Ástralíu býður upp á skemmtilegan stíl sem vel er hægt að leika eftir í sumar. 17. maí 2016 09:45 Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour
Hressandi götutíska í Ástralíu Tískuvikan í Ástralíu býður upp á skemmtilegan stíl sem vel er hægt að leika eftir í sumar. 17. maí 2016 09:45