Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 20:00 Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour
Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein
Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour