Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour