Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2016 03:00 Jaden Smith er tíður gestur á best klæddu listunum. MYNDIR/GETTY Mennirnir voru ekkert síðri en konurnar á rauða dreglinum á MTV Video Music Awards hátíðinni í nótt. Þeir tóku áhættur og flestir slepptu því að mæta í jakkafötum. Það er aldeilis hressandi að sjá karlana stíga út fyrir þægindarammann og vonum að sú hefð haldi áfram. Glamour tók saman nokkra af best klæddu mönnum rauða dregilsins hér fyrir neðan.Rapparinn P.Diddy mætti ferskur í kimono jakka. Líklega áhætta hann sem heppnaðist afar vel, enda ágætis tilbreyting frá jakkafötunum.Kanye West mætti í öllu hvítu og var flottur, eins og alltaf.Jaden Smith mætti í ansi skrautlegri kápu. Það skiptir varla máli í hverju hann mætir, það fer honum allt vel.Rapparinn Future hélt sig við hefðirnar og mætti í jakkafötum. Jakkinn var þó flottur með hvítum doppum.Líklega einn best klæddi maður kvöldsins. 2 Chainz var í flottri og öðruvísi skyrtu með Gucci klút utan um hausinn. Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour
Mennirnir voru ekkert síðri en konurnar á rauða dreglinum á MTV Video Music Awards hátíðinni í nótt. Þeir tóku áhættur og flestir slepptu því að mæta í jakkafötum. Það er aldeilis hressandi að sjá karlana stíga út fyrir þægindarammann og vonum að sú hefð haldi áfram. Glamour tók saman nokkra af best klæddu mönnum rauða dregilsins hér fyrir neðan.Rapparinn P.Diddy mætti ferskur í kimono jakka. Líklega áhætta hann sem heppnaðist afar vel, enda ágætis tilbreyting frá jakkafötunum.Kanye West mætti í öllu hvítu og var flottur, eins og alltaf.Jaden Smith mætti í ansi skrautlegri kápu. Það skiptir varla máli í hverju hann mætir, það fer honum allt vel.Rapparinn Future hélt sig við hefðirnar og mætti í jakkafötum. Jakkinn var þó flottur með hvítum doppum.Líklega einn best klæddi maður kvöldsins. 2 Chainz var í flottri og öðruvísi skyrtu með Gucci klút utan um hausinn.
Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour