Dansað með Stellu McCartney Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með sýningum Stellu McCartney og gestir sýningar hennar í dag urðu ekki fyrir vonbrigðum. Hönnuðurinn er þekktur fyrir að fanga kvenleikann í fatnaðinum sínum og var engin undantekning á því núna, þó að þægindin voru augljóslega í fyrirrúmi. Sem er kannski ekki skrýtið þar sem í lok sýningarinnar byrjuðu allar fyrirsætur að dansa, öskra, hoppa og síðast en ekki síst hafa gaman. Þetta smitaðist út í áhorfendahópinn en það var mál manna að sýningin hafi verið hápunkturinn á tískuvikunni í París. McCartney er þekkt fyrir að vera mjög meðvituð um umhverfisvernd í framleiðslu á fatnaði sínum og hún notar til að mynda ekkert leður í fatalínur sínar. Nú gekk hún skrefinu lengra með því að prenta einskonar vegan áróður á boli, peysur og kjóla. The super fun @stellamccartney model dance-off choreographed by @blancalioficial. See the full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Oct 3, 2016 at 6:16am PDT Glamour Tíska Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með sýningum Stellu McCartney og gestir sýningar hennar í dag urðu ekki fyrir vonbrigðum. Hönnuðurinn er þekktur fyrir að fanga kvenleikann í fatnaðinum sínum og var engin undantekning á því núna, þó að þægindin voru augljóslega í fyrirrúmi. Sem er kannski ekki skrýtið þar sem í lok sýningarinnar byrjuðu allar fyrirsætur að dansa, öskra, hoppa og síðast en ekki síst hafa gaman. Þetta smitaðist út í áhorfendahópinn en það var mál manna að sýningin hafi verið hápunkturinn á tískuvikunni í París. McCartney er þekkt fyrir að vera mjög meðvituð um umhverfisvernd í framleiðslu á fatnaði sínum og hún notar til að mynda ekkert leður í fatalínur sínar. Nú gekk hún skrefinu lengra með því að prenta einskonar vegan áróður á boli, peysur og kjóla. The super fun @stellamccartney model dance-off choreographed by @blancalioficial. See the full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Oct 3, 2016 at 6:16am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour