Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour