Glamour

Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar

Ritstjórn skrifar
Glamour/Getty

Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York en það er sannkölluð uppskeruhátíð sjónvarpsins vestanhafs. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari kvöldsins og þá fór Sarah Paulson heim með verðalaunastyttu fyrir hlutverk sitt sem lögfræðingurinn Marcia Clarke í People vs OJ Simpsons. 

Einhverjir unni líka rauða dregilinn þar sem fataval gesta var fjölbreytt að venju. 

Hér er listi fra Glamour yfir þá sem stóðu upp úr á Emmy-hátíðinni í ár: 

Emily Ratajkowski í kjól frá Zac Posen.
Sarah Paulson í kjól frá Prada.
Kristen Dunst
Emily Clarke í Atelier Versace.
Constance Wu
Keri Russell
Michelle Dockherty
Emmy Rossum


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.