Dominos kynnir pítsusendladróna til sögunnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2016 14:10 Framtíðin er á leiðinni og hún lítur svona út. Mynd/ Dominos á Nýja Sjálandi Dominos í Nýja-Sjálandi þróar nú leiðir til þess að senda pítsur til svangra viðskiptavina sinna þar í landi með hjálp dróna. Mun fyrirtækið hefja sendingar af þessu tagi síðar á árinu en fyrirtækið starfar með bandarísku fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun dróna. „Við höfum alltaf sagt að það er eiginlega óskiljanlegt að nota tveggja tonna tæki til þess að senda tveggja kílóa pöntun,“ sagði Don Meji, framkvæmdastjóri Dominos í Nýja-Sjálandi. Stefnt er að því að Nýja-Sjáland ríði á vaðið áður en þjónustan verður kynnt til leiks í Ástralíu, Frakklandi, Hollandi, Japan og Þýskalandi. Andfætlingar okkar virðast vera ansi hugmyndaríkir þegar kemur að því að senda pizzur en fyrr á árinu kynnti Dominos í Ástralíu sérstakt pítsusendlavélmenni. Meji segir að stefnt sé að því að viðskiptavinir panti pítsur í gegnum síma og muni dróninn svo komast á áætlunarstað með því að fylgja GPS-merkjum frá síma viðskiptavinarins. Tengdar fréttir Dominos þróar pítsusendlavélmenni Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. 19. mars 2016 15:55 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Dominos í Nýja-Sjálandi þróar nú leiðir til þess að senda pítsur til svangra viðskiptavina sinna þar í landi með hjálp dróna. Mun fyrirtækið hefja sendingar af þessu tagi síðar á árinu en fyrirtækið starfar með bandarísku fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun dróna. „Við höfum alltaf sagt að það er eiginlega óskiljanlegt að nota tveggja tonna tæki til þess að senda tveggja kílóa pöntun,“ sagði Don Meji, framkvæmdastjóri Dominos í Nýja-Sjálandi. Stefnt er að því að Nýja-Sjáland ríði á vaðið áður en þjónustan verður kynnt til leiks í Ástralíu, Frakklandi, Hollandi, Japan og Þýskalandi. Andfætlingar okkar virðast vera ansi hugmyndaríkir þegar kemur að því að senda pizzur en fyrr á árinu kynnti Dominos í Ástralíu sérstakt pítsusendlavélmenni. Meji segir að stefnt sé að því að viðskiptavinir panti pítsur í gegnum síma og muni dróninn svo komast á áætlunarstað með því að fylgja GPS-merkjum frá síma viðskiptavinarins.
Tengdar fréttir Dominos þróar pítsusendlavélmenni Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. 19. mars 2016 15:55 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Dominos þróar pítsusendlavélmenni Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. 19. mars 2016 15:55