Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Vinna best saman í liði Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Vinna best saman í liði Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour