Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour