Hadid og Hutton saman á tískupallinum Ritstjórn skrifar 25. september 2016 23:00 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að Thomas Maier, listrænn stjórnandi ítalska tískhússins Bottega Veneta, hafi komið gestum sýningar hans á tískuvikunni í Mílanó á óvart. Engin önnur en fyrirsætan og leikkonan Lauren Hutton gekk tískupallinn og sýndi nýjustu fatalínu merksins. Í lok sýningarinnar gengu svo Hutton, og ein vinsælasta fyrirsætan um þessar mundir, Gigi Hadid, hönd í hönd niður tískupallinn. Eftirminnilegt móment enda voru þær báðar skælbrosandi. What an incredible honor it was to walk the LEGENDARY icon Lauren Hutton down the runway at @bottegaveneta today. & what a beautiful spirit she is! Thank you so much @kegrand, @bitton, Tomas, and of course LH for a moment I will never ever forget!!!! A photo posted by Gigi Hadid (@gigihadid) on Sep 24, 2016 at 3:00am PDT Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour
Það er óhætt að segja að Thomas Maier, listrænn stjórnandi ítalska tískhússins Bottega Veneta, hafi komið gestum sýningar hans á tískuvikunni í Mílanó á óvart. Engin önnur en fyrirsætan og leikkonan Lauren Hutton gekk tískupallinn og sýndi nýjustu fatalínu merksins. Í lok sýningarinnar gengu svo Hutton, og ein vinsælasta fyrirsætan um þessar mundir, Gigi Hadid, hönd í hönd niður tískupallinn. Eftirminnilegt móment enda voru þær báðar skælbrosandi. What an incredible honor it was to walk the LEGENDARY icon Lauren Hutton down the runway at @bottegaveneta today. & what a beautiful spirit she is! Thank you so much @kegrand, @bitton, Tomas, and of course LH for a moment I will never ever forget!!!! A photo posted by Gigi Hadid (@gigihadid) on Sep 24, 2016 at 3:00am PDT
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour