Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Ertu á sýru? Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Sturlaðir tímar Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Ertu á sýru? Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Sturlaðir tímar Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour