Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour