Fasteignaverð í hæstu hæðum í Bandaríkjunum Sæunn Gísladóttir skrifar 24. maí 2016 14:26 Meðalhúsnæðisverð fyrir nýtt heimili í Bandaríkjunum hefur hækkað um 9,7 prósent milli ára og nemur 40 milljónum íslenskra króna. Vísir/EPA Ný einbýlishús í Bandaríkjunum seldust í meiri mæli í apríl en í nokkrum öðrum mánuði á síðustu átta árum, fasteignaverð náði hæstu hæðum, sem gefur til kynna kröftugan hagvöxt á öðrum ársfjórðungi. Sala nýrra heimila jókst um 16,6 prósent í mánuðinum. Þetta er mesta hlutfallsleg hækkun frá því í janúar 1992. Fleiri ný heimili hafa selst á öðrum ársfjórðungi 2016 en á fyrsta ársfjórðungi. Aðrir hagvísar svo sem framleiðsluvísir og neysluvísir benda til þess að hagvöxtur sé mun kröftugri á öðrum ársfjórðungi en þeim fyrsta. Störfum fer einnig fjölgandi og laun eru að byrja að hækka á ný. Húsnæðisverð hefur þó hækkað umfram launahækkanir. Meðalhúsnæðisverð fyrir nýtt heimili í Bandaríkjunum hefur hækkað um 9,7 prósent milli ára og nemur 321 þúsund dollurum, jafnvirði 40 milljóna íslenskra króna. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ný einbýlishús í Bandaríkjunum seldust í meiri mæli í apríl en í nokkrum öðrum mánuði á síðustu átta árum, fasteignaverð náði hæstu hæðum, sem gefur til kynna kröftugan hagvöxt á öðrum ársfjórðungi. Sala nýrra heimila jókst um 16,6 prósent í mánuðinum. Þetta er mesta hlutfallsleg hækkun frá því í janúar 1992. Fleiri ný heimili hafa selst á öðrum ársfjórðungi 2016 en á fyrsta ársfjórðungi. Aðrir hagvísar svo sem framleiðsluvísir og neysluvísir benda til þess að hagvöxtur sé mun kröftugri á öðrum ársfjórðungi en þeim fyrsta. Störfum fer einnig fjölgandi og laun eru að byrja að hækka á ný. Húsnæðisverð hefur þó hækkað umfram launahækkanir. Meðalhúsnæðisverð fyrir nýtt heimili í Bandaríkjunum hefur hækkað um 9,7 prósent milli ára og nemur 321 þúsund dollurum, jafnvirði 40 milljóna íslenskra króna.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira