Mest fjarlægðu flúrin Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 11:15 Þó það sé fátt krúttlegra en að sjá pör með eins húðflúr eða flúr sem passa saman, þá er samt vissara að hugsa sig vel um áður en lagst er undir nálina. Samkvæmt bresku húðlaser stofunni London Premier Laser , sem meðal ananrs sérhæfir sig í að fjarlægja húðflúr og líkamshár, er orðið ansi vinsælt að láta fjarlægja gamalt húðflúr. Þau tóku því saman lista yfir þau flúr sem er algengast að séu fjarlægð. Og hvað er þar í fyrsta sæti? Nafn á fyrrverandi. 1. Nafn á fyrrverandi (æj nei)2. Höfrungur (pottþétt á mjöðminni!)3. Vitlaust skrifuð quote (Hver man ekki eftir It's is my life með Bon Jovi?)4. Gaddavír (Því Pamela Anderson er ekki töff lengur)5. Stjarna (okkur finnst það nú bara krúttlegt)6. Fiðrildi (líklega litað og staðsett á mjóbakinu ekki satt)7. Kínverskt tákn (þú hélst þú værir að fá þér tákn sem þýddi von, en svo var alls ekki)8. Keltnesk tákn 9. Stjörnumerki 10. Álfur (ha, hver fær sér álf)Þetta hættir aldrei að vera fyndið Glamour Fegurð Húðflúr Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour
Þó það sé fátt krúttlegra en að sjá pör með eins húðflúr eða flúr sem passa saman, þá er samt vissara að hugsa sig vel um áður en lagst er undir nálina. Samkvæmt bresku húðlaser stofunni London Premier Laser , sem meðal ananrs sérhæfir sig í að fjarlægja húðflúr og líkamshár, er orðið ansi vinsælt að láta fjarlægja gamalt húðflúr. Þau tóku því saman lista yfir þau flúr sem er algengast að séu fjarlægð. Og hvað er þar í fyrsta sæti? Nafn á fyrrverandi. 1. Nafn á fyrrverandi (æj nei)2. Höfrungur (pottþétt á mjöðminni!)3. Vitlaust skrifuð quote (Hver man ekki eftir It's is my life með Bon Jovi?)4. Gaddavír (Því Pamela Anderson er ekki töff lengur)5. Stjarna (okkur finnst það nú bara krúttlegt)6. Fiðrildi (líklega litað og staðsett á mjóbakinu ekki satt)7. Kínverskt tákn (þú hélst þú værir að fá þér tákn sem þýddi von, en svo var alls ekki)8. Keltnesk tákn 9. Stjörnumerki 10. Álfur (ha, hver fær sér álf)Þetta hættir aldrei að vera fyndið
Glamour Fegurð Húðflúr Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour