Rauð götutíska í París Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 23:00 Glamour/getty Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers Glamour Tíska Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour
Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers
Glamour Tíska Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour