Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour