Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour