Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Cara Delevingne gælir við hlébarða í nýjustu auglýsingu Puma Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Götutískan í köldu París Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Cara Delevingne gælir við hlébarða í nýjustu auglýsingu Puma Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Götutískan í köldu París Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour