Taktu áhættu með litríkum augnskugga Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2016 13:30 Myndir/Skjáskot Það er alltaf gaman að prufa sig áfram þegar það kemur að hönnun. Stjörnurnar eru líklegast allar með heilt teymi á bakvið sig sem sér um förðun og hár áður en þær mæta á rauða dregilinn. Það er því mikið hægt að læra af sérfræðingunum. Við tókum saman nokkrar konur sem hafa leikið sér með liti á augnskugga sem geta hentað vel fyrir veturinn. Það er enginn litur sem mundi ekki henta á augnlokin, þetta er allt spurning um að taka áhættu.Dökk fjólublár fer Lily Collins mjög vel.Solange Knowles rokkar fjólubláan augnskugga.Lupita er óhrædd við að nota liti.Emma Stone er glæsileg með dökk bláan lit á augunum.Það eru ekki margir sem þora í appelsínugulan augnskugga en það getur verið skemmtilegt og komið vel út.Gigi Hadid getur líklegast notað augnskugga i hvaða lit sem er.Stella Maxwell er ekkert að flækja málið og skellti bleikum augnskugga á augnlokin á dögunum. Mest lesið Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour
Það er alltaf gaman að prufa sig áfram þegar það kemur að hönnun. Stjörnurnar eru líklegast allar með heilt teymi á bakvið sig sem sér um förðun og hár áður en þær mæta á rauða dregilinn. Það er því mikið hægt að læra af sérfræðingunum. Við tókum saman nokkrar konur sem hafa leikið sér með liti á augnskugga sem geta hentað vel fyrir veturinn. Það er enginn litur sem mundi ekki henta á augnlokin, þetta er allt spurning um að taka áhættu.Dökk fjólublár fer Lily Collins mjög vel.Solange Knowles rokkar fjólubláan augnskugga.Lupita er óhrædd við að nota liti.Emma Stone er glæsileg með dökk bláan lit á augunum.Það eru ekki margir sem þora í appelsínugulan augnskugga en það getur verið skemmtilegt og komið vel út.Gigi Hadid getur líklegast notað augnskugga i hvaða lit sem er.Stella Maxwell er ekkert að flækja málið og skellti bleikum augnskugga á augnlokin á dögunum.
Mest lesið Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour