Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Ritstjórn skrifar 5. september 2016 20:00 Á meðan allt lék í lyndi. GLAMOUR/SKJÁSKOT Stjörnubarnið Brooklyn Beckham og leikkonan Chloe Grace Moretz eru búin að vera að hittast síðan 2014 en héldu því leyndu þangað til í maí á þessu ári þegar þau loks opinberuðu sambandið. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af sér saman á instagram og voru vinsælt par í Hollywood. Ástin virðist þó hafa dvínað því fregnir herma að þau séu hætt saman. Hin 19 ára Chloe hellti sér í vinnu eftir sambandsslitin, enda nóg að gera hjá leikkonunni. Hún lét ekki á neinu bera og blés fingurkossum framan í ljósmyndara á rauða dreglinum á kvikmyndahátíð í Frakklandi nokkrum dögum síðar. Keeping her safe A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Aug 11, 2016 at 7:04pm PDT Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour
Stjörnubarnið Brooklyn Beckham og leikkonan Chloe Grace Moretz eru búin að vera að hittast síðan 2014 en héldu því leyndu þangað til í maí á þessu ári þegar þau loks opinberuðu sambandið. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af sér saman á instagram og voru vinsælt par í Hollywood. Ástin virðist þó hafa dvínað því fregnir herma að þau séu hætt saman. Hin 19 ára Chloe hellti sér í vinnu eftir sambandsslitin, enda nóg að gera hjá leikkonunni. Hún lét ekki á neinu bera og blés fingurkossum framan í ljósmyndara á rauða dreglinum á kvikmyndahátíð í Frakklandi nokkrum dögum síðar. Keeping her safe A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Aug 11, 2016 at 7:04pm PDT
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour