Michelle Obama hátíðleg í Gucci Ristjórn skrifar 6. desember 2016 15:30 Glæsilegu hjón. Mynd/Getty Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour
Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour