Pallíetturnar eru heitar um jólin Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 17:00 Hadid systur eru óhræddar við að vera glysgjarnar. Myndir/Getty Á jólunum skreytum við heimilin okkar með alls konar glingri og ljósum enda er það hátíðin þar sem er vel leyfilegt að vera eins glysgjarn og maður vill. Pallíettur hafa alltaf verið vinsælar um jólahátíðina, þá sérstaklega á áramótunum. Við höfum tekið saman nokkra kjóla sem hægt er að nota sem innblástur þegar versla á sig kjóla fyrir jólin.Röndótt + pallíettur er flott samsetning sem ætti ekki að klikka.Chanel Iman í silfurlituðum síðkjól, tilvalinn fyrir áramótin.Öðruvísi pallíettukjóll úr smiðju Tom Ford.Alexa Chung í gylltum kjól í klassísku sniði.Gwyneth Paltrow í Gucci kjól með skemmtilegum smáatriðum.Bella Hadid í djörfum en flottum pallíettukjól.Elsa Hosk í einföldum og svörtum stuttum kjól sem passar við öll tilefni. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Á jólunum skreytum við heimilin okkar með alls konar glingri og ljósum enda er það hátíðin þar sem er vel leyfilegt að vera eins glysgjarn og maður vill. Pallíettur hafa alltaf verið vinsælar um jólahátíðina, þá sérstaklega á áramótunum. Við höfum tekið saman nokkra kjóla sem hægt er að nota sem innblástur þegar versla á sig kjóla fyrir jólin.Röndótt + pallíettur er flott samsetning sem ætti ekki að klikka.Chanel Iman í silfurlituðum síðkjól, tilvalinn fyrir áramótin.Öðruvísi pallíettukjóll úr smiðju Tom Ford.Alexa Chung í gylltum kjól í klassísku sniði.Gwyneth Paltrow í Gucci kjól með skemmtilegum smáatriðum.Bella Hadid í djörfum en flottum pallíettukjól.Elsa Hosk í einföldum og svörtum stuttum kjól sem passar við öll tilefni.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour