Pallíetturnar eru heitar um jólin Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 17:00 Hadid systur eru óhræddar við að vera glysgjarnar. Myndir/Getty Á jólunum skreytum við heimilin okkar með alls konar glingri og ljósum enda er það hátíðin þar sem er vel leyfilegt að vera eins glysgjarn og maður vill. Pallíettur hafa alltaf verið vinsælar um jólahátíðina, þá sérstaklega á áramótunum. Við höfum tekið saman nokkra kjóla sem hægt er að nota sem innblástur þegar versla á sig kjóla fyrir jólin.Röndótt + pallíettur er flott samsetning sem ætti ekki að klikka.Chanel Iman í silfurlituðum síðkjól, tilvalinn fyrir áramótin.Öðruvísi pallíettukjóll úr smiðju Tom Ford.Alexa Chung í gylltum kjól í klassísku sniði.Gwyneth Paltrow í Gucci kjól með skemmtilegum smáatriðum.Bella Hadid í djörfum en flottum pallíettukjól.Elsa Hosk í einföldum og svörtum stuttum kjól sem passar við öll tilefni. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour
Á jólunum skreytum við heimilin okkar með alls konar glingri og ljósum enda er það hátíðin þar sem er vel leyfilegt að vera eins glysgjarn og maður vill. Pallíettur hafa alltaf verið vinsælar um jólahátíðina, þá sérstaklega á áramótunum. Við höfum tekið saman nokkra kjóla sem hægt er að nota sem innblástur þegar versla á sig kjóla fyrir jólin.Röndótt + pallíettur er flott samsetning sem ætti ekki að klikka.Chanel Iman í silfurlituðum síðkjól, tilvalinn fyrir áramótin.Öðruvísi pallíettukjóll úr smiðju Tom Ford.Alexa Chung í gylltum kjól í klassísku sniði.Gwyneth Paltrow í Gucci kjól með skemmtilegum smáatriðum.Bella Hadid í djörfum en flottum pallíettukjól.Elsa Hosk í einföldum og svörtum stuttum kjól sem passar við öll tilefni.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour