Jared Leto er kominn með mullet Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 19:30 Seinustu ár hefur Leto skartað síðu hári en núna er það mulletið. Myndir/Getty Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“ Mest lesið Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour
Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“
Mest lesið Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour