Tvær fléttur eru betri en ein Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2016 14:00 Britney gerði allt vitlaust árið 1999 þegar hún var með tvær fléttur í tónlistarmyndbandinu við Hit Me Baby. Seinasta árið hefur það verið afar vinsælt að vera með tvær fastar fléttur í hárinu. Eins og með öll trend þá breytast þau fljótt. Núna er enn vinsælt að vera með tvær fléttur en þó í aðeins afslappaðari stíl. Þessi greiðsla hefur skotið upp kollinum reglulega í gegnum tíðina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hægt er að útfæra þetta trend á hinum ýmsu vegum og því er ekki úr vegi en að byrja að finna sér sinn eigin stíl. Brigitte Bardot er hér með túberað hár og tvær fléttir. Ekki beint nútímalegur stíll en samt sem áður fallegur og klassískur.Rita Ora með tvær flottar fiskifléttur í síða hárinu sínu.Queen B er auðvitað búin að prófa þetta hártrend og lítur ómótstæðilega vel út.Juliette Gréco flott með fléttur í dökka hárinu sínu. Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour
Seinasta árið hefur það verið afar vinsælt að vera með tvær fastar fléttur í hárinu. Eins og með öll trend þá breytast þau fljótt. Núna er enn vinsælt að vera með tvær fléttur en þó í aðeins afslappaðari stíl. Þessi greiðsla hefur skotið upp kollinum reglulega í gegnum tíðina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hægt er að útfæra þetta trend á hinum ýmsu vegum og því er ekki úr vegi en að byrja að finna sér sinn eigin stíl. Brigitte Bardot er hér með túberað hár og tvær fléttir. Ekki beint nútímalegur stíll en samt sem áður fallegur og klassískur.Rita Ora með tvær flottar fiskifléttur í síða hárinu sínu.Queen B er auðvitað búin að prófa þetta hártrend og lítur ómótstæðilega vel út.Juliette Gréco flott með fléttur í dökka hárinu sínu.
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour