Kim Kardashian komin aftur í óvinsælasta trend aldamótanna Ritstjórn skrifar 16. september 2016 11:00 GLAMOUR/GETTY Velúrgallinn var afskaplega vinsæll fatnaður í kringum aldamótin og ekki síst hjá stjörnunum í Hollywood. Þá þótti flottast að vera í galla frá merkinu Juicy Couture og mjög smart að para hin áströlsku stígvél frá Uggs við. Gallarnir fóru að þykja mjög hallærislegir með tímanum og árið 2014 var fyrirtækið búið að loka öllum sínum verslunum. Öllum að óvörum og tískuspekúlöntum til mikillar mæðu ákvað fyrirtækið að koma með „comeback“ og það í samstarfi við verslunina Bloomingdales. Auglýsingaherferðin er kölluð #Trackisback og engin önnur en Kim Kardashian setur blessun sína yfir endurkomu trendsins og klæðist slíkum galla í tískuþætti tímaritsins Wonderland. glamour/gettyKim Kardashian í velúrgalla þegar hún og Paris hilton voru ennþá vinkonur. glamour/gettyJennifer Lopez var mikill aðdáandi velúrsins frá Juicy Couture. glamour/gettyGallarnir voru í miklu uppáhaldi hjá Paris Hilton. cover #2 of @kimkardashian styling @zaraeloise set @laurennikrooz h/mu @allanface hair @shlomimor issue out sept 23 A photo posted by Petra Collins (@petrafcollins) on Sep 14, 2016 at 11:16am PDT Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour
Velúrgallinn var afskaplega vinsæll fatnaður í kringum aldamótin og ekki síst hjá stjörnunum í Hollywood. Þá þótti flottast að vera í galla frá merkinu Juicy Couture og mjög smart að para hin áströlsku stígvél frá Uggs við. Gallarnir fóru að þykja mjög hallærislegir með tímanum og árið 2014 var fyrirtækið búið að loka öllum sínum verslunum. Öllum að óvörum og tískuspekúlöntum til mikillar mæðu ákvað fyrirtækið að koma með „comeback“ og það í samstarfi við verslunina Bloomingdales. Auglýsingaherferðin er kölluð #Trackisback og engin önnur en Kim Kardashian setur blessun sína yfir endurkomu trendsins og klæðist slíkum galla í tískuþætti tímaritsins Wonderland. glamour/gettyKim Kardashian í velúrgalla þegar hún og Paris hilton voru ennþá vinkonur. glamour/gettyJennifer Lopez var mikill aðdáandi velúrsins frá Juicy Couture. glamour/gettyGallarnir voru í miklu uppáhaldi hjá Paris Hilton. cover #2 of @kimkardashian styling @zaraeloise set @laurennikrooz h/mu @allanface hair @shlomimor issue out sept 23 A photo posted by Petra Collins (@petrafcollins) on Sep 14, 2016 at 11:16am PDT
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour