Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Ritstjórn skrifar 26. september 2016 15:30 Myndir/Gucci Breski leikarinn Tom Hiddleston er best þekktur fyrir að hafa leikið Loka í kvikmyndunum Thor og Avengers og auðvitað fyrir að hafa verið í stormasömu sambandi við söngkonuna Taylor Swift í sumar. Hann hefur nú verið tilkynntur sem andlit nýjustu herferðar Gucci fyrir veturinn. Valið kemur ekki á óvart en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, elskar enska menningu og sögu landsins. Þetta gæti verið gott fyrir feril Hiddleston en eins og margir vita er hann einn af þeim sem eru sagðir vera orðaðir sem næsti James Bond. Herferðin er ansi skemmtileg og óvenjuleg en með Hiddleston eru glæsilegir Afganskir hundar. Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour
Breski leikarinn Tom Hiddleston er best þekktur fyrir að hafa leikið Loka í kvikmyndunum Thor og Avengers og auðvitað fyrir að hafa verið í stormasömu sambandi við söngkonuna Taylor Swift í sumar. Hann hefur nú verið tilkynntur sem andlit nýjustu herferðar Gucci fyrir veturinn. Valið kemur ekki á óvart en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, elskar enska menningu og sögu landsins. Þetta gæti verið gott fyrir feril Hiddleston en eins og margir vita er hann einn af þeim sem eru sagðir vera orðaðir sem næsti James Bond. Herferðin er ansi skemmtileg og óvenjuleg en með Hiddleston eru glæsilegir Afganskir hundar.
Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour