Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 09:00 Sýningin hefur vakið mikla lukku hjá gagnrýnendum. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning fyrir vorlínu Fendi á tískuvikunni í Mílanó. Þar löbbuðu allar helstu fyrirsætur tískubransans pallinn eins og til dæmis Bella Hadid, Gigi Hadid og Taylor Hill. Karl Lagerfeld er listrænn stjórnandi merkisins en í staðin fyrir sinn klassíska stíl hefur hann ákveðið að bregða út af vananum. Rauði þráðurinn í gegnum línuna voru ljósir og daufir litir og létt efni. Rendur voru allsráðandi en einnig mátti sjá glitta reglulega í feld en það er einkennismerki Fendi tískuhússins. Hér fyrir neðan má sjá flottustu dressin frá sýningunni. Gigi Hadid lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Bella Hadid opnaði sýninguna. Mest lesið Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour
Í gær fór fram tískusýning fyrir vorlínu Fendi á tískuvikunni í Mílanó. Þar löbbuðu allar helstu fyrirsætur tískubransans pallinn eins og til dæmis Bella Hadid, Gigi Hadid og Taylor Hill. Karl Lagerfeld er listrænn stjórnandi merkisins en í staðin fyrir sinn klassíska stíl hefur hann ákveðið að bregða út af vananum. Rauði þráðurinn í gegnum línuna voru ljósir og daufir litir og létt efni. Rendur voru allsráðandi en einnig mátti sjá glitta reglulega í feld en það er einkennismerki Fendi tískuhússins. Hér fyrir neðan má sjá flottustu dressin frá sýningunni. Gigi Hadid lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Bella Hadid opnaði sýninguna.
Mest lesið Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour