Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. september 2016 15:30 Stórglæsileg forsíða. Mynd/Vogue Skjáskot Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour #IAmSizeSexy Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour
Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour #IAmSizeSexy Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour