Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour