Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Ekki klæða þig í! Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Ekki klæða þig í! Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour