Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Ritstjórn skrifar 6. september 2016 09:30 Glamour/Getty Nýjasta kvikmyndin um hina einu sönnu Bridget Jones, sem ber heitið Bridget Jones´s Baby, var frumsýnd í London í gær með pompi og pragt. Rauða dreglinum var skipt út fyrir bleikan í anda myndarinnar en mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari þriðju mynd um hina seinheppnu Brigdet Jones sem margir tengja við. Aðalleikkonan Rene Zellweger mætti í svörtum fallegum síðkjól en þó má segja að gestir hafi verið í litríkum kjólum. Patrick Demspey mætti með alla fjölskylduna og Colin Firth með eiginkonu sinni. Annars stóð eiginlega Emma Thompson upp úr en hún var í buxnasetti sem er komið á óskalistann. Hlökkum til að sjá þessa mynd!Renee ZellwegerEllie GouldingKate o´FlynnSally PhillipsPatrick Dempsey mætti með alla fjölskylduna.Emma ThompsonColin Firth og Livia Giuggioli Glamour Tíska Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour
Nýjasta kvikmyndin um hina einu sönnu Bridget Jones, sem ber heitið Bridget Jones´s Baby, var frumsýnd í London í gær með pompi og pragt. Rauða dreglinum var skipt út fyrir bleikan í anda myndarinnar en mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari þriðju mynd um hina seinheppnu Brigdet Jones sem margir tengja við. Aðalleikkonan Rene Zellweger mætti í svörtum fallegum síðkjól en þó má segja að gestir hafi verið í litríkum kjólum. Patrick Demspey mætti með alla fjölskylduna og Colin Firth með eiginkonu sinni. Annars stóð eiginlega Emma Thompson upp úr en hún var í buxnasetti sem er komið á óskalistann. Hlökkum til að sjá þessa mynd!Renee ZellwegerEllie GouldingKate o´FlynnSally PhillipsPatrick Dempsey mætti með alla fjölskylduna.Emma ThompsonColin Firth og Livia Giuggioli
Glamour Tíska Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour