Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour