Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour