Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 15:30 Vísir/Getty Mariah Carey skemmti sér greinilega vel á þakkagjörðarhátíðinni með fjölskyldunni sinni. Hún birti myndir frá hátíðinni en ein þeirra virtist ansi sérkennileg. Greinilegt er að Carey sé búin að eiga við myndina á tveimur stöðum, á öxlinni og lærinu. Fylgjendur hennar tóku strax eftir því og fóru að skilja eftir athugasemdir um það. Fótósjop á Instagrammyndum er afar algengt og því ætti ekkert endilega að koma á óvart að söngkonan hafi rétt svo lagað myndina sína. Hér fyrir neðan má sjá myndina umræddu og hvar búið er að eiga við hana. Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour
Mariah Carey skemmti sér greinilega vel á þakkagjörðarhátíðinni með fjölskyldunni sinni. Hún birti myndir frá hátíðinni en ein þeirra virtist ansi sérkennileg. Greinilegt er að Carey sé búin að eiga við myndina á tveimur stöðum, á öxlinni og lærinu. Fylgjendur hennar tóku strax eftir því og fóru að skilja eftir athugasemdir um það. Fótósjop á Instagrammyndum er afar algengt og því ætti ekkert endilega að koma á óvart að söngkonan hafi rétt svo lagað myndina sína. Hér fyrir neðan má sjá myndina umræddu og hvar búið er að eiga við hana.
Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour