Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Ritstjórn skrifar 25. apríl 2016 11:30 samsett/Glamour/Getty Beyonce átti internetið í gær þegar hún gaf út plötuna Lemonade með stæl. Drottningin lét sér ekki nægja að gefa út plötuna heldur var frumsýnd klukkutíma langur þáttur á HBO þar sem meðal annars mátti sjá 12 myndbönd við lög plötunnar. Miklar vangaveltur hafa verið um áhrifamikla texta plötunnar en þessi guli kjóll stal athygli okkar. Guli liturinn var góð vísun í titil plötunnar Lemonade en heiðurinn að hönnuninni á hinn norski Peter Dundas fyrir Roberto Cavalli en kjólinn er úr nýjustu línu tískuhússins. Sumarlegur kjóll svo ekki sé meira sagt sem Beyonce rokkaði, eins og venjulega. Af tískupallinum í París.Skjáskot Byrjum þessa viku með drottningunni #glamouriceland #lemonade #beyonce A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Apr 25, 2016 at 2:04am PDT Glamour Tíska Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour
Beyonce átti internetið í gær þegar hún gaf út plötuna Lemonade með stæl. Drottningin lét sér ekki nægja að gefa út plötuna heldur var frumsýnd klukkutíma langur þáttur á HBO þar sem meðal annars mátti sjá 12 myndbönd við lög plötunnar. Miklar vangaveltur hafa verið um áhrifamikla texta plötunnar en þessi guli kjóll stal athygli okkar. Guli liturinn var góð vísun í titil plötunnar Lemonade en heiðurinn að hönnuninni á hinn norski Peter Dundas fyrir Roberto Cavalli en kjólinn er úr nýjustu línu tískuhússins. Sumarlegur kjóll svo ekki sé meira sagt sem Beyonce rokkaði, eins og venjulega. Af tískupallinum í París.Skjáskot Byrjum þessa viku með drottningunni #glamouriceland #lemonade #beyonce A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Apr 25, 2016 at 2:04am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour